Epidót finnst venjulega mjög smákristallað sem græn skán í holum og sprungum, stundum með greinilegum glergljáa. ◊
◊
◊
| Epidót — helstu einkenni | |
| F: Ca2(Fe,Al)Al2Si3O12(OH) | |
| ×× Mónóklín | H: 6 - 7 |
| Gl: Glergljái | Em: 3,4 |
| Li: Dökkgrænn til gulgrænn | # Góð |
| F = formúla, ×× = kristalkerfi, H = harka, Em = eðlismassi, # = kleyfni, Gl = gljái og Li = litur. |
|