Kolatímabilið

Það voru jarðfræðingarnir William Conybeare og William Phillips sem smíðuðu hugtakið kolakolatímabil árið 1822 og náði það yfir setlög í Norður-Englandi þar sem finna mátti kolalög. Seinna reyndist hentugt að skipta þessu tímabili í fyrra og seinna kolatímabilið (efri og neðri). Vinnanlegu kolalögin er þó einkum að finna í yngra kolatímabilinu. Í Bandaríkjum Norður-Ameríku er þessi skipting kölluð Mississippian (árkol) og Pennsylvanian (síðkol). ◊.


Jarðsögutafla: ◊.


Yfirlitsmynd: