vinna: er stigstærð þ.e. hefur stærð en ekki stefnu og hún hefur ávallt umbreytingu orku í för með sér.
Vinna er margfeldi af krafti, F og færslu (Δs) og tjáð með jöfnunni:
W = F · Δs.
SI-eining vinnu er Nm (margfeldið af krafti og færslu) en hún er einnig kölluð joule, J. ◊