vetni: [L hydrogenium frá Gr hydro = vatn, genes = mynda] er léttasta frumefnið með sætistöluna 1 og efnatáknið er H. Við venjulegan loftþrýsting og þrýsting myndar það tvíatóma (H2) litlaust og lyktarlaust eldfimt gas. Vetni finnst bundið í vatni og öllum lífrænum og það getur hvarfast við flest önnur frumefni.
Vetni má brenna í efnarafölum með því að láta það hvarfast við súrefni. ◊. ◊.
Vetni verður ýmist að geyma kælt og undir miklum þrýstingi en einnig hafa fundist aðferðir til að binda það í grindum málmkristalla. ◊
Sjá jón