varmi: er orka sem flyst milli staða vegna óreiðuhreyfingar sameindanna. Varmi felur í sér flutning orku á milli staða; [thermal energy].

Varmaorka er táknuð með Q (einnig táknuð með q) og einingin er J.



Varmaorka

m = massi, c = eðlisvarmi, ΔT = breytinga á hitastigi.


Samband varma og vinnu er táknað með:

Δ E = w + q