þyngd: hlutar er mælikvarði á togkraft þyngdarsviðs á viðkomandi hlut og er krafturinn mældur í N. Þetta má tjá með jöfnunni:

Fg = m · g


g stendur fyrir þyngdarhröðun. Við yfirborð jarðar er þyngdarhröðunin 9,8 m/s2.