þungmálmar: hugtakið er notað um málma sem taka ekki þátt í efnaskiptum í lífríkinu og safnast því fyrir í lífverum og þar með fæðukeðjunni uns styrkur þeirra nær þeim mörkum að eituráhrifa fer að gæta.


Nokkur dæmi um þungmálma: |T|