staða: punktur (s) sem miðað er við til að ákveða staðsetningu.


færsla, Δs: er sú vegalengd sem farin hefur verið frá upphafsstöðu (so) til lokastöðu (s2):

Δs = s2 − so.


SI-eining fyrir færslu (vegalengd) er m (metri).


hraði: [velocity] er mælikvarði á það hve ört hlutur færist til. Hraði er svokölluð vigurstærð en slíkar stærðir hafa bæði lengd og stefnu þ.e. afleiða af stöðu (s) með tilliti til tíma.


SI-einingin fyrir tíma er sekúnda, s.


SI-einingin fyrir hraða er m/s (metrar á sekúndu).


Einingunni km/klst er breytt í m/s (SI-einingu) með því að deila með 3,6. Sjá:


meðalhraði: er heildarfærsla deilt með þeim tíma sem færslan tók.


Jafna I
    Jafna II


ferð: [speed] stærð hraða óháð stefnu;.


Vegalengdin verður þá:



Jafna III

Lokastaða hlutar (s) með jöfnum hraða þar sem upphafsstaðan er so verður:



Jafna IV

v-t graf fyrir jafnan hraða: s - t graf fyrir jafnan hraða: 


hröðun [acceleration] (a) er mælikvarði á það hversu ört hraðinn breytist á tímaeiningu. Þetta má tjá með jöfnunni:




Jafna V

Þyngdarhröðun, g, er um 9,8 m/s2 nálægt yfirborði jarðar.


SI-einingin fyrir hröðun er m/s2

Ef við tökum jöfnu III og nýtum okkur jafnframt I og V getum við leitt út eftirfarandi jöfnu:

Jafna III

Jafna VI