samræmi [precision] og nákvæmni [accuracy] í mælingum.


samræmi: (vissa, óvissa) [precision] segir til um það hversu mikið samræmi er á milli niðurstaðna í mælingum.


nákvæmni: (skekkja) [accuracy] segir til um það hversu vel einstakar mælingar falla að „sönnu“ gefnu gildi — sannreyndri stærð.



Í öllum tilfellum er ætlunin að hitta í miðju skotskífunnar.
Hér lenda allar pílurnar á þeim stað sem ætlast var til — mikið samræmi og mikil nákvæmni.
Mikil nákvæmni
gott samræmi
Hér lenda allar pílurnar á sama stað en fjarri þeim stað sem ætlast var til. Nákvæmnin er lítil en samræmið mikið.
Lítil nákvæmni
gott samræmi
Hér lenda pílurnar tvist og bast og er nákvæmni lítil og samræmi lítið.
Lítil nákvæmni
lítið samræmi