sameindajón: plús- eða mínushlaðin sameind; [molecular ion, polyatomic ion]. Ammonium nítrat (NH4NO3) er td. myndað úr tveimur sameindajónum: NH4+ og NO3.


Nokkrar jákvæðar sameindakatjónir: |T|


Örfáar, algengar, samsettar anjónir með endinguna -íð. |T|


Nokkrar algengar oxýanjónir: |T|


Nokkrar oxýanjónir með vetni: |T|