sameindaformúla: formúla sem bæði sýnir hlutföll og hve margar frumeindir af hverri tegund eru í sameind. sameindaformúla ethýlens er C2H4 og propýlens er C3H6 en bæði þessi efni hafa samt sömu reynsluformúluna CH2; [molecular formula].
Fótskrift í sameindaformúlu er alltaf heiltölumargfeldi af fótskrift í reynsluformúlu.
Sjá dæmu um byggingaformúlur.