salt: jónaefni sem myndast hefur við að katjónir hafa komið í stað einnar eða fleiri vetnisjóna (H+) hjá sýru. Hlutleysihvarf á milli sýru og málmhýdroxíðs myndar salt. [salt]


Yfirleitt eru sambönd málma og málmleysingja sölt.