rafstraumur: er flæði rafeinda í föstum efnum sem leiða straum en í vökvum er rafstraumur flæði jóna.


Rafstraumur er mældur í einingunni amper, A, sem er flæði einnar Coulumbs hleðslu á sekúndu eða 6,2 · 1018 rafeinda (e) á sekúndu.


I er tákn fyrir rafstraum: I = dQ/dt


rafhleðsla, Q: Q = I · t, (t = sekúndur).


Grunnhleðsla rafeindar er 1.60217733 · 10−19 C (coulomb).


1  coulomb samsvarar 6,24 · 1018 rafeindum (e-).