rafeindahvel: [electron shell] rafeindahvel eða orkuþrep (orkusvæði) utan við kjarna atóms þar sem rafeindirnar geta verið. Skiptist í aðalhvelin K, L, M, N, O, P, og Q. Innan aðalhvelanna eru undirhvelin s, p, d og f.
Orkuþrep (hvel) rafeinda: ◊
◊
◊
Lögun s- og p- svigrúmanna: ◊ 
Lögun d- svigrúmanna: ◊ 