sýrustig: er gefið í svokölluðum pH-einingum á skala frá (0 til 14) -1 til 15. Í hreinu vatni er fjöldi H+ í einum lítra af hreinu vatni 1 · 10−7 og því er sýrustig þess táknað pH = 7 (þ.e. hvorki súrt né basískt). Þegar vetnisjónunum fjölgar og verða t.d. 1 · 10−3 súrnar vatnið (pH = 3). Á sama hátt verður vatnið basískt þegar H+ fækkar í 1 · 10−9 en OH− fjölgar og verða þá 1· 10−5. (Summa 9 og 5 er 14). ◊
Meira um sýrustig.