óvissa og skekkja í mælingum.
óvissa: [precision] segir til um það hversu vel einstakar mælingar samsvara hvorri annarri.
skekkja: [accuracy] segir til um það hversu vel einstakar mælingar falla að sönnu gefnu gildi. Sjá einnig um nákvæmni.