orka: geta til að framkvæma vinnu í skilningi aflfræðinnar. Vinna er stigstærð þ.e. hefur stærð en ekki stefnu.


-------------


Einstein sýndi fram á jafngildi massa og orku með líkingu sinni sem hann setti fram 1905:


E = m · c2


þar sem E stendur fyrir orku, m fyrir massa og c fyrir hraða rafsegulbylgna (hraða ljóssins).