nifteind: nifteindir eru óhlaðnar agnir sem ásamt jákvætt hlöðnum róteindum mynda kjarna atómsins.


Í kjarnahvörfum er nifteindin táknuð með: on1.