mólmassi: [molar mass] massi eins móls af hreinu efni kallast mólmassi efnisins. Eitt mól af frumefni jafngildir atómmassatölunni í lotukerfinu þegar mælt er í grömmum. (Atómmassi CaCl2 = 111,1 u og mólmassi CaCl2 = 111,1 g⁄mól).


Regluna fyrir samband móla, mólmassa og massa má rita svona:    
mól - massi - mólmassi

Fjöldi móla er táknaður með n, massi með m og mólmassi með M og því má skrifa: