mettun loftrýmis af vatnsgufu á sér stað þegar jafnmargar sameindir gufa upp úr vökvanum og streyma aftur niður í hann, þ.e. þegar jafnvægi ríkir á milli uppgufunar og þéttingar. Heitt loft getur bundið meiri raka en kalt.


Mettun loft á sér stað við daggarmark.