massi: efnismagn, efnisþéttleiki, stærð sem lýsir annars vegar tregðu hlutar gagnvart ytri áhrifum (tregðumassi) og hins vegar aðdráttarafli hlutarins á aðra hluti.


Þetta má tjá með jöfnunni: m = F/a


SI-eining fyrir massa er kg.