massatala (A): [mass number] efnis er jöfn fjölda kjörnunga [fjöldi p+ + fjöldi °n = massatala]. Massatalan er táknuð með A og sætistalan sem er jöfn fjölda róteinda (p+) er táknuð með Z. Því má rita ZCA eða 6C12. ◊