kjörloft — ímyndað loft; [ideal gas]: öll lögmál um hegðun lofttegunda gera ráð fyrir:
-
Að loftsameindir séu fullkomlega frjálsar og að engir kraftar verki á milli þeirra.
- Að loftsameindir séu svo smáar miðað við tómið á milli þeirra að rúmmálsmælingar miðist við stærð íláts.