kjarni: atómsins inniheldur róteindir [proton] sem eru jákvætt hlaðnar og nifteindir [neutron] sem eru óhlaðnar. Á ákveðnum hvolfum (orkuþrepum) umhverfis kjarnann sveima rafeindir [electron], sem eru neikvætt hlaðnar en hafa jafnstóra hleðslu og róteindir, og eru jafnmargar róteindunum í óhlöðnum atómum; [nucleus].