kjarnahvarf: efnabreyting sem felur í sér breytingu á kjörnum efna; [nuclear reaction].


Kjarnaklofnun gerist þegar nifteind lendir á kjarna og klýfur hann, t.d. ◊.

92U235 + on1 → 56Ba144 + 36Kr90 + on1 + on1 + orka.


Skýringamynd af kjarnorkuveri:


Kjarnasamruni er það kallað þegar tveir kjarnar renna saman í einn:

1H2 + 1H3 → 2He4 + on1 + orka.



Ritháttur í kjarnahvörfum:


Nifteind: on1


Alfaögn [α]: 2He4


Betaögn [β]: -1eo


Gammaögn [γ]: o γ o




Skýringamynd af kjarnasamruna:


Skýringamynd af samrunaofni: