hlutleysing: súrar og basískar lausnir eyða áhrifum hvor annarrar. Ef blandað er saman jafn miklu magni af 1M saltsýru (HCl), sem er mjög sterk sýra og 1M vítisóda (NaOH(aq)). Þessi blanda gefur salta vatnslausn. ◊
HCl(aq) | + | NaOH(aq) | → | NaCl(aq) | + | H2O(l) |
sýra | + | basi | → | salt | + | vatn |
Sýra hlutleysir basa: ◊