heimtur: er það magn myndefna sem skilar sér eftir að hvarf hefur gerst.


fræðilegar heimtur: [theoretical yield] er það magn myndefna, sem skilar sérsamkvæmt samkvæmt fræðilegum útreikningum á efnahvarfi.


raunverulegar heimtur: [actual yield] eða nýtni er það hlutfall eða prósenta af fræðilegum heimtum sem skilar sér í raun [percen yield].


nýtni: lýsir hlutfalli þeirra myndefna sem skila sér í raun og þeirra sem hlutfallareikningarnir gera ráð fyrir að skili sér í prósentum. Sjá jöfnu: