vetnissúlfíð, H2S: bindur súrefni í vatni eins og eftirfarandi hvarf sýnir:


2 H2S  +  3 O2  →  2 H2O  +  2 SO2

Mjög lítið magn súrefnis, allt niður í 10 ppb, ásamt klóri, getur valdið verulegri tæringu á pípu- og ofnakerfum.


Erlend heiti: UK: hydrogensulfide, DE: Wasserstoff Sulfide, DK: hydrogensulfid (svovlbrinte).