gildisrafeind: er á ysta orkuþrepi (hveli) óhlaðins atóms. Venja er að telja til gildisrafeinda aðeins þær rafeindir, sem eru í undirþrepunum s og p á ysta undirhveli (gildishvelinu).
Þjúru innstu rafeindahvolfin heita K, L, M og N. Aðeins er rúm fyrir 2 rafeindir á innsta hvolfinu, K, en á á þeim ytri mun fleiri. Aldrei geta þó verið fleiri en 8 gildisrafeindir á þeim ytri; [valence electron].
Orkuþrep (hvel) rafeinda: ◊ ◊ ◊