Nokkrir fastar í öðrum glugga |T| eða í töflunni hér að neðan.




Nokkrir fastar

Atómmassaeining 1u = 1,66 · 10−27 kg
Avogadrosartala 1 mól = 6,022 · 1023
Hestafl 746 [W]
Hleðsla rafeindar e = 1,602 · 10−19 C
Ljóshraði c = 3 · 108 m/s
Loftþrýstingur (staðalþrýstingur) 1 atm = 760 torr = 1013 hPa
Loftþrýstingur 1 Pa [N/m2]
Loftþrýstingur 1 torr [mmHg]
Massi nifteindar (on) mn = 1,675 · 10−27 kg
Massi rafeindar (e) me = 9,110 · 10−31 kg
Massi róteindar (p+) mp = 1,672 · 10−27 kg
Meðalmassi jarðar 5,57 g/cm3
Meðalfjarlægð jarðar frá sólu 1,5 · 1011 m
Meðalradíus jarðar rjörð = 6,37 · 106 m
Umferðartími jarðar um sólu 365,24 dagar
Þyngdarhröðun við yfirborð jarðar g = 9,82 m/s2