Avogadros lögmál: jafnstórir rúmmálshlutar mismunandi lofttegunda hafa að geyma sama fjölda sameinda við sama hitastig og þrýsting.


Eitt mól lofttegundar er 22,4 lítrar við 0°C og einnar loftþyngdar þrýsting (1 atm.).