áttureglan: atóm leitast við að ná rafeindaskipan eðallofttegunda (þ.e. 8 e á ysta hveli) þegar þau verða að jónum eða mynda sameindir.


Í flestum tilfellum bæta málmleysingjarnir við sig e en málmarnir sleppa e.


Dæmi: Málmarnir Na, Mg og Al sleppa e og verða að jónunum: Na+, Mg+2 og Al+3 en málmleysingjarnir N, O og F bæta við sig e og verða að N−3, O−2 og F og öðlast þannig rafeindaskipan Ne.



Myndin sýnir jónamyndun í lotum sem enda á og byrja við Ne:


Nokkrar algengar jónir: