rafeindin: breski vísindamaðurinn J.J. Thomson gerði tilaunir með katóðugeislarör og birti grein árið 1897 þar sem hann ályktar að katóðugeislar væru straumu rneikvætt hlaðinna einda sem hefðu massa. Þar með hafði Thomson uppgötvar rafeindina [electron].


Árið 1909 tókst Robert Millikan við háskólann í Chicago að mæla hleðslu rafeindar með svonefndri olíudropatilraun Millikans. Hleðsla rafeindarinnar mældist 1,60 × -19 C.


Rutherford sýndi fram á að α- og ß-geislar væru eindir á mikilli ferð og síðan varð ljóst að ß-geuskarbur viry rafeindir með sömu eiginleika og katóðugeislar. Eindirnar í a-geislum vour mun þyngri en rafeindir og þær báru jákvæða hleðslu sem var tvöfalt stærri en hleðsla rafeindar. Sýnt var fram á að helín myndaðist þegar bætt var rafeindum á á α-eindir svo ljóst var að α-eindir voru helinatóm með hleðsluna 2+, γ-geislar eru líkir röntgengeislum sem eru mjög orkuríkir og hafa sama eðli og ljósgeislar.


J.J. Thomson setti fram tilgátu um að atóminuu mætti líkja við rúsínubollu.


1910 gerði Rutherford og samstarfsmenn hans tilraun sem afsannaði tilgátu Thomsons.


Seinna voru róteindin og nifteindin uppgötvaðar. Róteindin árið 1919 af Rutherford en nifteindin 1932 af bretanum James Chadwick.


Stærðarhlutföll atómsins.


Stærðir atóma og jóna ◊.