Texta má auðveldlega velja eða ljóma [select] með ⇧ [Shift] og músarbendli.
- Stingdu bendlinum niður þar sem val á að byrja. (A)
- Haltu ⇧ [Shift] niðri og losaðu takið á mendlinum (í músartakkanum)
- Færðu bendilinn að þeim stað þar sem valið á að enda (B)
- Smelltu með músinni
- Slepptu ⇧ [Shift] og takinu á músinni.
- Valdi textinn á nú að sitja eftir líkt og myndin sýnir
|
 |
|
|