Eftirtöldum leturgerðum frá Microsoft hefur verið dreift á internetinu sem frjálsum hugbúnaði fyrir Linux/Ubuntu [ttf-mscorefonts]. Í þessum hugbúnaðarpakka eru eftirtaldir leturgerðir (fontar) sem allar eru á vélum MR.
Sjá sýnishorn af þessum leturgerðum í PDF-skjali
Google hefur látið hanna eftirfarandi fontana fyrir OfficeViewer hugbúnaðinn sinn í ChromeOS og þá má nota sem frjálsan hugbúnað:
Calibri og Cambria eiga því ekki að valda vandræðum í skjölum sem koma frá MS umhverfinu því að MR-kerfið sér um að benda á Carlito og Caladea sem staðgengla.
Er einnig á kerfi MR.