Hreinsa stillingar

Þegar stillingar á gluggum og tækjastikum td. í LibreOffice brenglast og þær haga sér óeðlilegar getur þurft að eyða stillingunum og kalla aftur á sjálfgefnu stillingarnar. Þetta er gert á eftirfarandi hátt:



  1. Smella á músina efst tv. og kalla fram valmynd forrita [Applications Menu]
  2. Velja System
  3. Velja Hreinsa stillingar


Áður en stillingar Firefox eru hreinsaðar þarf að meta hvort afrita þurfi bókmerki vafrans Sjá.
Við val á

Hreinsa stillingar


Kemur samtalsglugginn hér th. upp