Vélin frosin
Ef vélin er frosin og svarar hvorki lyklaborði né mús þá er rétt að endurræsa vélina á eftirfarandi hátt:
- Haltu rofanum á vélinni inni uns það slokknar á henni
- Ræstu vélina með sama rofanum
|
 |
- Vélin stoppar líklega á glugga líkum þeim sem sýndur er hér th.
- Efsta línan sýnir sennilega:
GNU/Linux, with 3.2.0-37-generic pae-
- Svaraðu þessari efstu línu með því að styðja á Enter [ ⏎ ]
og bíddu uns vélin kemur upp með innskráningargluggann.
|
 |