Lenovo TC M900

Varast ber að fikta í skjástillingum vélanna en ef það gerist má kalla fram upphafsstillingu framleiðanda á eftirfarandi hátt.

Stillihnappana er að finna neðaná sökkli skjásins vinstra megin við rofann.
  1. Ýttu á OK
  2. og þá kemur Brightness/Contrast upp.
  1. Renndu valinu á næsta reit tv.
  2. Options
  3. Smelltu á OK
    Þú færð Information
  1. Renndu valinu tv. við Accessibility
Þar birtist Factory Default
  1. Smelltu á OK
  2. Renndu valinu yfir á Reset
  3. Smelltu á Ok
Skjárinn á nú að vera kominn í upphafsstillingu.