Tilvísun í hólf [cell] reiknitöflu


Framhald af


afstæð [relative] tilvísun

föst [absolute] tilvísun

Í reiknitöflum LibreOffice calc geta tilvísanir í hólf [cell] ímist verið afstæðar [relative] eða fastar [absolute]

 

Á myndinni hér th. er sýnd afstæð tilvísun þegar smellt er á svarta puntinn við bendilinn (í rauða hringnum) og dregið niður:

B2*C3
B3*C4
B4*C5
B5*C6
Hér th. er sýnd föst tilvísun sem í öllum tilfellum kallar á B8
Þetta er gert með því að skrifa $ fyrir framan B og 8 → $B$8
Hér th. er notuð auðveldaari aðferð:
  1. Skrifaðu =
  2. Veldu C3
  3. Hér er slegið inn: *
  4. Veldu B2
  1. Shift F4
Með því að halds Shift niðri og styðja á F4 er hægt að kalla fram:
$B$2
B$2
$B2
Á myndinni hér th. hefur A2 verið afrituð niður í í A11 með því að draga bendilinn niður.

Ef ætlunin er að fá 2 í hólf A2 til A11 má nota eftirfarandi aðferð:
  1. Skrifaðu = í C3
  2. Veldu C2
  3. Shift F4
  4. Enter
Hér hefur $D$2 verið afritað frá D3 til D11