Hljóðfílar og VLC

  1. Smelltu á einn fílinn
  2. Ctrl + A
Nú að allur listinn vað vera valinn
  1. Hægrismelltu og veldu efsta möguleikann. Open with “VLC media player”.
Ef Open with “VLC media player” kemur ekki fram er líklegt að fíll sem VLC kannast ekki við sé í listanum. Þá þarf að nota aðferð sem lýst er hér að neðan


  1. Opnaðu VLC með því að smella á músina í holunni
  2. Multimedia
  3. VLC Media Player
  4. Smelltu á Show Playlist hnappinn til að kalla fram þennan samtalsglugga ef hann kemur ekki upp strax
  5. Dragðu valda listann með bendlinum inn í auða gluggann á VLC
Nú má smella á þann fíl sem á að spila og smella á ►
Með því að smella á hnappinn í rauða rammanum má breyta viðmóti listans.