- Smelltu á einn fílinn
- Ctrl + A
- Nú að allur listinn vað vera valinn
|
 |
- Hægrismelltu og veldu efsta möguleikann. Open with “VLC media player”.
- Ef Open with “VLC media player” kemur ekki fram er líklegt að fíll sem VLC kannast ekki við sé í listanum. Þá þarf að nota aðferð sem lýst er hér að neðan
-
|

|
- Opnaðu VLC með því að smella á músina í holunni
- Multimedia
- VLC Media Player
- Smelltu á Show Playlist hnappinn til að kalla fram þennan samtalsglugga ef hann kemur ekki upp strax
- Dragðu valda listann með bendlinum inn í auða gluggann á VLC
|
 |
- Nú má smella á þann fíl sem á að spila og smella á ►
- Með því að smella á hnappinn í rauða rammanum má breyta viðmóti listans.
|
 |
|
|