LaTeX hugbúnaðurinn og TEX [Gr: ΤΕΧ, τεχ (fb: tɛx)] forrit eru á vélum skólans og þar er einnig að finna ritlana TeXmaker, TeXstudio og Emacs.
Ýmsar hagnýtar upplýsingar á ShareLaTeX
Pakkar í undanfara [Preamble] fyrir íslensku
\documentclass[a4paper] {article} | %skilgreining fyrir A4 pappírsstærð |
\usepackage{color} | Þarf að vera inni fyrir íslenska Chr þegar TeXstudio er notað á vélum MR |
\usepackage[utf8]{inputenc} | %useful to type directly diacritic characters |
\usepackage[T1]{fontenc} | % gk þessi ásamt þeim efri (utf9) nægja fyrir íslensku á Mac OS X 10,11 |
%\usepackage[utf8x]{inputenc} | % virðist þurfa að koma inn fyrir vissar formúlur í sstað (utf8) |
\usepackage[icelandic]{babel} | % bætt við af gk vegna vikudaga, mánaðaheita ofl. |
\usepackage[width=18cm]{geometry} | % bætt við af gk |
http://www.mr.is/~gk/mr/mrlogo/eps/MR_hus_litill_floetur_gk.eps | MR-logo 45 mm |
MR_hus_litill_floetur_gk.pdf | PDF-snið |
Sjá um grafík í LaTeX
Sjá yfirlit yfir TeX ritla
Sjá einnig