Tilvísunarafbrigði [Reference Styles]
Tilvísanir á milli hólfa í reiknitöflu LO calc geta verið með ýmsu móti.
Tilvísanirnar má samhæfa því sem gerist í MS Excel með:
|
![]() |
Á efra dæminu er í hólfi C5 kallað á innihald B3 með =B3 en hér í dæminu th. er vísað frá C5 í hólf tveimur línum [row] ofar R[-2] og einum dálki [column] tv. C[-1] óháð heiti (númerum) dálka og lína. |
![]() |
Sjá síðu um beinar [absolute] og afstæðar [relative] tilvísanir í reiknitöflum.