Sjálfvirkar leiðréttingar við ritun texta í LO Impress — autocorrect
Íslensk tilvitnunarmerki (gæsalappir) má kalla fram á auðveldan hátt?
Þægilegast er að koma þessu fyrir í sjálfvirkum leiðréttingum [AutoCorrect Options …]
- Tools
- AutoCorrect Options …
- Velja flipann Localized Options
 |
- Hakaðu við Replace undir Double quote
- Smelltu á hnappinn undir Start quote
- Leitaðu í töflunni sem birtist uns þú finnur U+201E
- framkvæmdu það sama fyrir neðri hnappinn [End quote] og leitaðu að U+201C.
Smelltu á OK
þegar þú skrifar "orð á það sjálfkrafa að breytast í orð. |
Ensk tilvitnunarmerki [DOUBLE QUOTATION MARKS] “smart quotes” eru fengin með
U+201C [LEFT DOUBLE QUOTATION MARK] og U+201D [RIGHT DOUBLE QUOTATION MARK]
Sjá síðuna Töflur með ýmsum táknum en þar er að finna kóða ýmissa erlendra greinarmerkja.
Auðvelt er að stilla ýmsar sjálfvirkar leiðréttingar hér.
Þessu er hægt að breyta með því að fara í:
- Tools
- AutoCorrect Options …
- Velja Option flipann
- Taka hakið af eða ssetja það á eftir því sem við á.
Sjá myndina hér að neðan: |

|
Sjá síðu með ýmsum táknum.