Auðvelt er, í LO ritlinum, að sækja ýmis rittákn í UNICOD töfluna með eftirfarandi aðferð
Tákn | HTML | HEX-innsláttur | HTML-heiti | ||
‹ | ‹ | U + 2039 | ‹ | ||
› | › | U + 203A | › |
‹ er slegið inn á eftirfarandi hátt:
Þessi aðferð á aðeins við um Ubuntu/Linux en aðrar aðferðir verður að nota á Mac OS X og MS windows.
Í Windows er þetta flóknara en þar þarf að breyta svokölluðu registri á sérstakan hátt til þess að hægt sé að kalla fram leturtákn með Hex kóða, þe. í sextánska talnakerfinu.