Þegar skjöl með töflum frá MSO Word eru opnuð í LOw vilja töflurnar oftar en ekki riðlast og verða óviðráðanlegar. Þetta á einkum við ef mikill texti er í hverju hólfi td. í hausnum.
Taflan getur litið út eins og sýnt er hér th. og er hún komin langt út fyrir textamörkin sem bent er á með örvunum. | ![]() |
Stilltu LOw þannig að hann sýni óprentanleg tákn [Non printing Characters] Ctrl+F10 á Windows, xUbuntu og ⌘ á MAC. |
![]() |
Smelltu bendlinum í eitthvert hólf töflunnar
|
![]() |
Hér sést vel að taflan er komin langt út fyrir textamörkin. |
![]() |
|
![]() |
Nú lítur taflan svona út | ![]() |
Áður en lengra er haldið þarf taflan að vera ljómuð eins og sýnt er á myndinni hér th. þe. frá byrjun fyrstu línu að seinasta efnisgreinamerki [ ¶ ] í seinustu línu.
|
![]() |
Taflan tefur nú myndast á ný innan textamarkanna [Text Boundaries]. Nú á að vera auðvelt að breyta texta og dálkastillingum. | ![]() |