Við útprentun vill það gerast að blaðsíðurnar prentast út í smækkaðri mynd td. 6 á einu A4-blaði. Ástæðan er líklegast sú að viðkomandi hefur verið að prenta úthendi frá glæruforritinu. Til að leiðrétta þetta þarf að gera eftirfaarandi:



  1. Print [Ctrl P]
  2. Velja Page Layout í samtalsglugga prentarans
  3. Velja 1 í felliglugga Pages per sheet