Þegar farið er yfir aðsendan texta til yfirlestrar og leiðréttingar getur verið hagkvæmt að láta LO writer eða LO calc töflureikninn skrá leiðréttingarnar/breytingarnar.
Í upphafi er rétt að athuga hvernig ritvinnsluforritið birtir breytingar á texta og það er gert með eftirfarandi skipunum. | |
|
![]() |
Einnig er rétt að fara í
og skrá nafn höfundar í Firt/Last name/Ihitials þannig að sjá megi hver gerði breytingar á textanum sbr. samþykkja/hafna hér að neðan. |
![]() |
|
![]() |
|
![]() |
Samtalsgluggi þar sem hægt er að samþykkja eða hafna breytingum. |
![]() |
Þegar skjöl eru send á milli aðila til yirlestrar og etv. breytinga er rétt að hafa í huga hvort allir noti sama ritvinnsluhugbúnaðinn þe. LibreOffice Writer. Ef skjölin þurfa að fara til aðila sem nota MS Office Word er rétt að vista skjölin LibreOffice megin sem .doc eða .docx
Save As:
Microsoft Office Word 97/200/XP/2003(.doc) *.doc
eða
Microsoft Office Word 2007/2010/XML (.docx) (*.docx)
áður en þau eru send til aðila með MS Office Word.
Leiðbeiningar varðandi ofangreind atriði er að finna í hjálparsíðu LO w og í Notendahandbókinni.
Leitarorð í hjálp forritsins [En] er: Recording Changes
og þar eru margs konaar stillingar útskýrðar.