yrki: [En: variety, cultivar; De: Cultivar, Kultivar, Kulturvarietät] ræktunarafbrigði plöntu sem verður til við framræktun mannsins.


Sum yrki geta verið sjálffrjóvgandi eins og kirsuber en önnur td. eplatré þurfa tvö mismunandi yrki til að geta frjóvgast.


Sjá kvæmi.