vökvainnbrot: [En. hydraulic fracking; De: hydraulisches Aufbrechen] notað um innbrot og myndun sprungna með því að dæla vatni undir miklum þrýstingi inn í borholur í leirsteinslögum sem rík eru af gasi og olíu. Þessi aðferð losar um jarðeldsneyti í setlögunum en hefur þann galla að sprungur geta einnig leitt gas í ómengað grunnvatn í veitum, jarðlög með grunnvatni.