vetrarbraut: stjörnuþoka [galaxy, The Galaxy, Milky Way Galaxy; Gr. galaxis (l.), sbr. gala (ef. galaktos) „mjólk“]. Vetrarbrautin er stjörnuþokan sem sólkerfi okkar er í en orðið vetrarbraut er einnig notað um aðrar stjörnuþokur. ◊. ◊.